
Toyota
Toyota Kauptúni er umboðsaðili Toyota bifreiða, vara- og aukahluta á höfuðborgarsvæðinu. Gagnkvæm virðing og náin samvinna eru hornsteinar daglegrar starfsemi Toyota á Íslandi og Toyota Kauptúni. Hverri áskorun er tekið fagnandi og leita starfsmenn stöðugt leiða til að tryggja áframhaldandi framfarir í öllu því sem við kemur starfsemi fyrirtækisins og þjónustu gagnvart viðskiptavinum þess.
Við leitum að starfsfólki sem býr yfir ríkri þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum, því markmið okkar er að veita viðskiptavinum Toyota framúrskarandi þjónustu. Starfsmenn byggja gildi sín og viðmið í starfi á The Toyota Way: Stjórnunar-, þjónustu- og mannauðsstefnu Toyota.

Bifreiðasmiður
Toyota Kauptúni leitar að bifreiðasmiði sem er tilbúinn að takast á við spennandi framtíðarstarf í frábæru vinnuumhverfi. Viðkomandi starfsmaður þarf að vera góður í mannlegum samskiptum og hafa góða þekkingu á bílum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almennar viðgerðir við bílaréttingar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Próf í bifreiðasmíði
- Starfsreynsla æskileg
- Góð þekking á bílum
- Hæfni í mannlegum samskiptum mikilvæg
- Rík þjónustulund og frumkvæði í starfi
Auglýsing birt11. ágúst 2025
Umsóknarfrestur6. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Kauptún 6, 210 Garðabær
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (5)

Armur ehf. Óskar eftir starfsfólki í Tjónaskoðun og Bifreiðasmið
Armur ehf.

Bílamálari , Bifreiðasmiður.
Bílamál ehf

Tjónamatsmaður ökutækjatjóna
Sjóvá

Bílasmiður óskast í fullt starf
Hs bilaretting og sprautun ehf

Vantar Bílamálara. faglærðan málara, getum tekið nema í bílamálun.
Réttingaverkstæði Jóns B.ehf.