Bílstjóri á flugvallaskutlu Vaktavinna

BB Hótel, Keflavík Airport Keilisbraut 762, 235 Reykjanesbær


Bed & Breakfast Hótel við Keflavíkurflugvöll er þekkt fyrir að bjóða uppá gjaldfrjálsa skutluþjónustu til og frá Leifsstöð.

Nú leitum við að  áreiðanlegum, jákvæðum og einlægum einstaklingum til að taka að sérð að aka 8 manna skutlum hótelsins til og frá flugvellinum með ferðalanga ásamt því að aðstoða gestamóttöku hótelsins á álagstímum. 

Um er að ræða vaktavinnu og í það minnsta eitt fullt starf en mögulega einhver hlutastörf þar sem skutlan keyrir allan sólarhring. 

Hæfniskröfur: 

  • Ökuskírteini (meirapróf ekki skilyrði)
  • Reykleysi
  • Stundvísi og snyrtimennska
  • Góð enskukunnátta í töluðu máli 
  • Sveigjanleiki og fyrirtakssamskiptahæfni
  • Þarf að geta hafið störf fyrir mánaðamót

Áhugasamir, vinsamlegast sendið umsókn í gegnum ráðningakerfi Alfreðs sem fyrst. 

 

Umsóknarfrestur:

27.06.2018

Auglýsing stofnuð:

13.06.2018

Staðsetning:

Keilisbraut 762, 235 Reykjanesbær

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi