Helgarstarfsmenn Litaheimar

BAUHAUS slhf Lambhagavegur 2-4, 113 Reykjavík


Vilt þú taka þátt í að mála bæinn rauðan? Í BAUHAUS er úrvalið mikið, hátt til lofts og vítt til veggja.

Starfið felur í sér ráðgjöf og sölu á málningu og teppum auk tengdra vara. Þú þarft að hafa gaman af því að umgangast fólk og njóta þess að veita þjónustu sem laðar fram bros og þakklæti. 

Um fjölbreytt starf er að ræða og unnið er önnur hver helgi.  

 Áhugasamir sendi inn umsókn á netfangið daniel@bauhaus.is

Auglýsing stofnuð:

29.12.2018

Staðsetning:

Lambhagavegur 2-4, 113 Reykjavík

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi