Frábær vinnutími - HLUTASTARF

Bakarameistarinn Stigahlíð 45-47, 105 Reykjavík


Bakarameistarinn leitar að öflugum liðsmönnum!

Athugið að um hlutastarf er að ræða áframhaldandi eftir sumarið.

Bíldshöfði: Aðra hverja helgi 6-14

Austurver: Aðra hverja helgi 7-14


Umsækjandi þarf að hafa bíl til umráða eða vera í göngufæri frá vinnustað. Umsækjandi þarf að geta hafið störf strax

Starfslýsing:

Þjónusta við viðskiptavini
Áfylling
Þrif
Bakstur
Kaffigerð

Hæfniskröfur:

Rík þjónustulund og vönduð framkoma
Góð samskipta og samstarfshæfni
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvæðni og vilji til að takast á við fjölbreytt verkefni

Áhugasamir umsækjendur geta sótt um á heimasíðu okkar: bakarameistarinn.is

Umsóknarfrestur:

22.04.2018

Auglýsing stofnuð:

16.04.2018

Staðsetning:

Stigahlíð 45-47, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi