Afgreiðslu og sölufulltrúi í Reykjavík

Avis og Budget Holtagarðar, 104 Reykjavík


Við leitum að söludrifnum og jákvæðum einstaklingi í krefjandi og skemmtilegt starf sölu- og afgreiðslufulltrúa fyrirtækisins í Reykjavík. Starfið felur í sér afgreiðslu á bílaleigubílum auk sölu á viðbótarþjónustu á leigustöð fyrirtækisins í Reykjavík. Við leitum af einstaklingi í tímabundið sumarstarf frá og með 1.júní 2019

Unnið er samkvæmt 2-2-3 vaktakerfi frá kl. 07:45 - 18:00.

Ábyrgð og helstu verkefni:

• Sala á viðbótarþjónustu í framlínu

• Afhending og móttaka bílaleigubíla

• Gerð leigusamninga

• Samskipti við erlenda og innlenda viðskiptavini

• Sala til erlendra og innlendra viðskiptavina

Kröfur um menntun og hæfni:

• Brennandi áhugi fyrir sölu og góðri þjónustu

• Góð tölvuþekking

• Góð ensku- og íslensku kunnátta skilyrði, önnur tungumálakunnátta kostur

• Menningarlæsi, sjálfstæði, frumkvæði, samskipta- og samstarfshæfni, jákvæðni og sveigjanleiki

• Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum

• Hreint sakavottorð

• Bílpróf er skilyrði

Nánari upplýsingar um starfið veitir Rakel  Rós Sveinsdóttir vaktstjóri rakel@alp.is
Umsóknum skal skilað inn í formi ferilskrár og kynningarbréfs í gegnum Alfreð.

Umsóknarfrestur er til 15.mars  2019.  Öllum umsækjendum verður svarað og farið er með umsóknir sem trúnaðarmál.

Umsóknarfrestur:

15.03.2019

Auglýsing stofnuð:

28.02.2019

Staðsetning:

Holtagarðar, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf Skrifstofustörf Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi