Augastaður - Sumarstarf

Augastaður Síðumúli 20, 108 Reykjavík


Augastaður - Gleraugnaverslun, óskar eftir að ráða til sín starfsmann í verslun.

Um er að ræða 100% starf með vinnutíma milli kl.10-18 virka daga.
Einnig er unnið laugardaga frá kl.11-15 eftir samkomulagi.

 

Starfssvið:

-Ráðgjöf til viðskiptavina

-Almenn þjónusta og sala

-Ýmis tilfallandi verkefni

 

Hæfniskröfur:

-Mikil þjónustulund

-Sjálfstæð vinnubrögð

-Söluhæfileikar

-Reynsla af þjónustustarfi er mikill kostur

- 25ára og eldri

 

Við leitum að einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á að vinna með fagfólki við að finna lausnir fyrir okkar viðskiptavini.

Ef þú ert með mikla þjónustulund, ert jákvæð og opin manneskja þá gætum við verið að leita að þér.

 

Umsóknir ásamt ferilskrá sendast á starf@augastadur.is, merkt "Augastaður sumar" ekki seinna en 21. maí 2018.

Auglýsing stofnuð:

16.05.2018

Staðsetning:

Síðumúli 20, 108 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi