Þjónustufulltrúi

Atlantsolía Lónsbraut 2, 220 Hafnarfjörður


Atlantsolía leitar að jákvæðum og sjálfstæðum samskiptasnillingi í tímabundna ráðningu í þjónustuver.

 

 Helstu verkefni:

  • Almenn þjónusta við viðskiptavini
  • Símsvörun
  • Svara fyrirspurnum sem berast í tölvupósti.
  • Vöktun og svörun á samfélagsmiðlum.
  • Önnur tilfallandi verkefni.

 

 Hæfniskröfur:

  • Góð samskiptahæfni og þjónustulund.
  • Jákvæðni og sveigjanleiki.
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Góð almenn tölvukunnátta.
  • Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í ræðu og riti

 

Um er að ræða 100% starf og vinnutíma kl. 9-17 alla virka daga. Ráðningin er til 1. september 2019 og æskilegt að viðkomandi geti byrjað sem fyrst.

Umsóknarfrestur er til 16. janúar - vinsamlega sendið umsókn með ferilskrá á rakel@atlantsolia.is.

Auglýsing stofnuð:

09.01.2019

Staðsetning:

Lónsbraut 2, 220 Hafnarfjörður

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Skrifstofustörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi