Aðstoðarkona óskast

Aðstoð óskast Smyrlahraun 25, 220 Hafnarfjörður


Ég er fertug kona og er með ms-sjúkdóminn.  Ég nota staf innandyra og hjólastól utandyra og óska eftir aðstoðakonu, unnið er eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf.

Starfið felst meðal annars í að aka mér á milli staða en ég á minn eigin bíl, aðstoða við versla, eldamennsku og fleira sem kemur upp á degi hverjum.

Eina skilyrðið er að aðstoðakonan geti farið eftir fyrirmælum, sé með bílpróf og jákvæð

 Ég er gift og á tvær dætur í framhaldsskóla.

í boði er hlutastarf en þetta starf hentar vel með námi oþh.

 

Umsóknir og ferilskrá sendist á margretyr@mail.com

Aðstoðakonan þarf að vera reyklaus,stundvís og heilsuhraust.

 Umsóknarfrestur til 15.mars

 

Auglýsing stofnuð:

17.02.2019

Staðsetning:

Smyrlahraun 25, 220 Hafnarfjörður

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Skrifstofustörf Heilbrigðisþjónusta Kennsla og rannsóknir

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi