Ás í Hveragerði - Sumarstörf í boði

Ás dvalar og hjúkrunarheimili Hverahlíð 20-22, 810 Hveragerði


Ás dvalar- og hjúkrunarheimili í Hveragerði leitar að duglegu og hressu starfsfólki til starfa í sumar við umönnun aldraðra.

Ýmsir möguleikar á starfshlutfalli og um blandaðar vaktir er að ræða.

Menntunar- og hæfnikröfur:

  • Góð íslenskukunnátta
  • Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
  • Starfsmaður þarf að hafa náð 18 ára aldri
  • Stundvísi og metnaður í starfi

Greitt er eftir kjarasamningi Eflingar og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.

Á  Ási búa um 130 manns í hjúkrunar- og dvalarrýmum og njóta mjög víðtækrar þjónustu í heimilislegu umhverfi. Trúnaður, traust og umhyggja eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð áhersla á góðan vinnuanda og sjálfstæð vinnubrögð.

Nánari upplýsingar um starfið veitir:

Íris Benediktsdóttir, mannauðsráðgjafi 

mannaudur@grund.is

Við hlökkum til að heyra frá þér.

Umsóknarfrestur:

26.03.2019

Auglýsing stofnuð:

12.03.2019

Staðsetning:

Hverahlíð 20-22, 810 Hveragerði

Starfstegund:

Sumarstarf


Starfsgreinar
Heilbrigðisþjónusta

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi