Verkefnastjóri - Sölu- og markaðsstörf

Arctic Exposure Skemmuvegur 12, 200 Kópavogur


Ferðaskrifstofan Arctic Exposure óskar eftir sérfræðingi í sölu- og markaðsmál.

Við sérhæfum okkur í ljósmynda- og ævintýraferðum á Íslandi, Grænlandi, Noregi, Færeyjum og fleiri löndum.

Helstu verkefni:

 • Sölu- og markaðsmál
 • Skipulagning ferða
 • Bókanir og samskipti við viðskiptavini
 • Umsjón með vefsíðu og samfélagsmiðlum
 • Önnur fjölbreytt og skemmtileg verkefni í ferðaþjónustu 

Hæfniskröfur:

 • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
 • Áreiðanleiki, þjónustulund og sveigjanleiki
 • Færni í samskiptum
 • Mjög góð tölvukunnátta
 • Mjög góð íslensku- og ensku kunnátta
 • Þekking og áhugi á náttúru, og eða/ljósmyndun kosturAuglýsing stofnuð:

15.05.2019

Staðsetning:

Skemmuvegur 12, 200 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi