Arctic Adventures Skútuvogur 4, 104 Reykjavík
Arctic Adventures leitar að ökuleiðsögumönnum í fullt starf þar sem unnið er á 2-2-3 vöktum. Starfið felur í sér leiðsögn og akstur á breyttum jeppum og leiðsögn á snjósleðum á Langjökli.
Hæfniskröfur:
• Meiraprófsréttindi
• Reynsla af því að keyra breytta jeppa
• Reynsla af leiðsögn af einhverju tagi
• Enskukunnátta er skilyrði og þriðja tungumál er kostur
• Góð þekking á Íslandi
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Sérlega góð þjónustulund og sveigjanleiki
• Snjósleða reynsla er kostur
Hafir þú áhuga á að slást í hópinn með okkur þá endilega sendu okkur línu á gudbjorg@adventures.is
05.12.2018
Staðsetning:Skútuvogur 4, 104 Reykjavík
Starfstegund:Fullt starf