Innkaupafulltrúi óskast

Apótekarinn Síðumúli 20, 108 Reykjavík


Apótekarinn leitar að öflugum innkaupafulltrúa í verslanir sínar á höfuðborgarsvæðinu.

Starfssvið:
-Ráðgjöf til viðskiptavina
-Almenn þjónusta og sala
-Umsjón með vörum í verslun apóteksins
-Innkaup og samskipti við innkaupateymi fyrirtækisins                       
-Eftirfylgni vakta og starfsmannamál

Hæfniskröfur:
-Reynsla af starfi í apóteki er kostur
-Söluhæfileikar
-Reynsla af innkaupum er kostur
-þekking á snyrtivörum og heilsutengdum vörum kostur
-Mikil þjónustulund og jákvæðni skilyrði
-Lágmarksaldur er 20 ára

Um er að ræða stöður í eftirfarandi apótekum:

Apótekarinn Bíldshöfða

- Vinnutími frá kl 8-16

Apótekarinn Vallakór

- Vinnutími 2-3 daga í viku frá kl 10-18


Umsóknir merktar "Innkaupafulltrúi" ásamt ferilskrá og kynningarbréfi sendist á starf@apotekarinn.is


Apótekarinn er framsækið verslunar- og þjónustufyrirtæki með starfsemi víðsvegar um landið. Heilsa og heilbrigði er sérsvið fyrirtækisins og er markmið þess að auka lífsgæði viðskiptavina sinna með því að bjóða lyf og aðrar heilsutengdar vörur.
Í Apótekaranum færðu lægra verð, persónulega, örugga og faglega þjónustu.

Auglýsing stofnuð:

19.06.2019

Staðsetning:

Síðumúli 20, 108 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi