Þróunardeild lyfjaforma - vísindamaður

Alvotech hf Sæmundargata 15-19, 101 Reykjavík


Alvotech óskar eftir að ráða vísindafólk í þróunardeild lyfjaforma (drug product development).

Starfið:

Starf vísindamanna í Þróunardeild Lyfjaforma (e. drug product development) felur í sér þróun á verkfræðilegum framleiðsluferlum lyfjaforma (blöndun, síun, frystingu/þíðingu, áfyllingu o.fl.), ásamt efnafræðilegum stöðugleikarannsóknum á eiginleikum mismunandi lyfjaforma.
Starfið fer fram á rannsóknastofu sem búin er helstu tækjum sem þarf til þróunar á smáum framleiðsluskala, ásamt áætlana- og skýrslugerð, niðurstöðuúrvinnslu, flutningi upplýsinga til framleiðsludeildar o.fl.

Hæfnikröfur:

BSc/MSc/PhD gráða í lífefnafræði/efnafræði/líftækni/efnaverkfræði/lyfjafræði eða skyldum greinum.

Allar frekari upplýsingar eru á www.alvotech.com

 

 

Auglýsing stofnuð:

06.12.2018

Staðsetning:

Sæmundargata 15-19, 101 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sérfræðistörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi