Aðstoðarmaður á rannsóknarstofu

Alvotech hf Sæmundargata 15-19, 101 Reykjavík


Alvotech óskar eftir að ráð til sín öflugan aðila til að halda utan um ýmiss verkefni á rannsóknarstofu gæðaeftirlits.

Starfslýsing:

Aðstoðarmaður á rannsóknastofu gæðaeftirlits annast almenna umsýslu og þrif á rannsóknastofunni. Meðal ábyrgðarsviða eru: þvottur á glervöru, þrif á hitastigsstýrðum skápum (kælar, frystar, hitaskápar), þrif á hillum, vinnuborðum og vöskum. Ennfremur mun starfsmaðurinn annast pantarnir á efnum og vörum, hafa daglegt eftirlit með helstu mælitækjum og blanda lausnir. Einnig gæti sýnasöfnun og gufusæfing vegna örverueftirlits verið meðal starfsskyldna.

Menntun og reynsla
Æskilegt er að umsækandi hafi menntun í heilbrigðisgreinum á framhaldsskólastigi eða reynslu af störfum á rannsóknastofu. Þarf að hafa gott vald á ensku talmáli og ritmáli, og almenna tölvuþekkingu (tölvupóstur, MS Office).

 

 

Auglýsing stofnuð:

27.11.2018

Staðsetning:

Sæmundargata 15-19, 101 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sérfræðistörf Heilbrigðisþjónusta

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi