Alvogen Ísland - Sölu og markaðsfulltrúi

Alvogen Sæmundargata 15-19, 101 Reykjavík


Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi til starfa á sölu og markaðssviði. Ráðningin er tímabundin til eins árs.

Helstu verkefni:

» Kynningar á sérvörum og lyfjum Alvogen á Íslandi
» Samskipti og tengslamyndun við heilsugæslur, apótek og verslanir
» Undirbúningur á kynningar- og auglýsingaefni
» Greining nýrra markaðstækifæra
» Gerð markaðsáætlana og önnur gagnavinnsla

Menntunar- og hæfniskröfur:

» Menntun á sviði heilbrigðisvísinda sem nýtist í starfi
» Góð færni í mannlegum samskiptum og tengslamyndun
» Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
» Reynsla af sambærilegu starfi eða þekking á markaðsmálum (kostur)
» Gott vald á ensku og íslensku
» Góð almenn tölvukunnátta

 

Allar nánari upplýsingar á www.alvogen.is

Auglýsing stofnuð:

06.12.2018

Staðsetning:

Sæmundargata 15-19, 101 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Heilbrigðisþjónusta Sérfræðistörf Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi