Almenn umsókn hjá Alfreð

Alfreð Skólavörðustígur 11, 101 Reykjavík


Almenn umsókn

Takk fyrir áhuga þinn á að starfa hjá Alfreð. Við erum alltaf að leita að hæfileikaríku fólki til að vinna með okkur.

Um Alfreð

Alfreð er framsækið og ört vaxandi fyrirtæki sem hefur á mjög stuttum tíma umbylt atvinnuauglýsinga- og ráðningarmarkaði á Íslandi. Hjá Alfreð er einungis veitt framúrskarandi þjónusta.

Skrifstofur Alfreðs eru staðsettar í hjarta Reykjavíkur á Skólavörðustíg 11. Alfreð deilir skrifstofunni með systurfyrirtækinu sínu, hugbúnaðarfyrirtækinu Stokki Software, en allt í allt starfa á bilinu 15-20 einstaklega hæfileikaríkir einstaklingar á vinnustaðnum. 

Auglýsing stofnuð:

11.07.2019

Staðsetning:

Skólavörðustígur 11, 101 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sérfræðistörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi