Umsjónarkennari á miðstigi í Álfhólsskóla

Álfhólsskóli Álfhólsvegur 120, 200 Kópavogur


Álfhólsskóli er heildstæður grunnskóli í Kópavogi. Í skólanum eru um 640 nemendur í 1. til 10. bekk  og 125 starfsmenn. Skólinn byggir á langri hefð fyrir framsæknu og árangursríku skólastarfi þar sem áhersla hefur verið  lögð á þátttöku í margs konar þróunarverkefnum. Í skólanum eru námsver fyrir einhverfa nemendur. Í Álfhólsskóla er skapandi starf með fjölbreyttum kennsluháttum og nám við hæfi hvers og eins óháð menningarlegum bakgrunni.

Einkunnarorð skólans eru: menntun – sjálfstæði - ánægja.

Ráðningartími og starfshlutfall

  • Um er að ræða 100% starf
  • Ráðið er í starfið frá 1. ágúst 2019

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Kennsluréttindi í grunnskóla
  • Þekking og áhugi á kennslu- og uppeldisfræðum
  • Einlægur áhugi á að vinna með börnum
  • Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Stundvísi og samviskusemi

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið

Upplýsingar gefur Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri í síma 4413800. 

 

Umsóknarfrestur:

21.07.2019

Auglýsing stofnuð:

01.07.2019

Staðsetning:

Álfhólsvegur 120, 200 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Kennsla og rannsóknir

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi