Gestamóttaka á Airport Hótel í Keflavik

Airport Hotel Aurora Star Blikavöllur 2, 235 Reykjanesbær


Airport Hótel Aurora Star í Keflavík óskar eftir að ráða þjónustulundaðan starfsmann í sumarstarf á kvöldvaktir í gestamóttöku hótelsins.

Unnið er á 8 tíma vöktum frá 16:00 til 00:00, eftir 2-2-3 vaktaplani. 

Framtíðarstarf í boði fyrir rétta aðila.

Helstu verkefni:

 

 •  Inn- og útritun gesta
 •  Upplýsingagjöf
 •  Bókanir
 •  Símsvörun og svörun fyrirspurna í tölvupósti
 •  Reikningagerð og uppgjör
 •  Önnur verkefni sem tilheyra móttöku hótelsins
 •  

Hæfniskröfur:

 

 •  Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum 
 •  Stundvísi og reglusemi 
 •  Reynsla af störfum í gestamóttöku er kostur 
 •  Sjálfstæði í starfi 
 •  Íslenska og enska skilyrði, önnur tungumálakunnátta er góður kostur 
 •  Fagmannleg framkoma og snyrtileiki 
 •  Reyklaus 

 

Æskilegt er að umsækjandi sé 20 ára eða eldri.

Umsókn með ferilskrá sendist á nettfángið hotelairport@hotelairport.is

Auglýsing stofnuð:

10.05.2019

Staðsetning:

Blikavöllur 2, 235 Reykjanesbær

Starfstegund:

Sumarstarf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi