Bókari - tímabundið starf

Air Iceland Connect Reykjavíkurflugvöllur 1, 101 ReykjavíkAir Iceland Connect óskar eftir að ráða lífsglaðan og töluglöggan einstakling til að sinna starfi bókara í um það bil eitt ár.

Starfið:
• Almenn bókhalds störf
• Afstemmingar og uppgjör
• Samskipti við viðskiptavini í síma og tölvupósti
• Önnur tilfallandi verkefni í fjármálasviði

Menntun/hæfni:
• Menntun sem nýtist í starfi
• Þekking og reynsla af bókhaldsstörfum æskileg
• Þekking á Excel
• Þekking á Radixx flugbókunarkerfinu kostur
• Góð tölvukunnátta
• Jákvætt hugarfar og lipurð í samskiptum
• Heiðarleiki og nákvæmni í vinnubrögðum

Umsóknarfrestur er til 7. desember. Ferilskrá fylgi útfylltri umsókn á heimasíðu félagsins www.airicelandconnect.is/umsokn
Nánari upplýsingar um starfið veitir Þóra Eggertsdóttir, forstöðumaður fjármála- og upplýsingatæknisviðs, thorae@airicelandconnect.is

Umsóknarfrestur:

07.12.2018

Auglýsing stofnuð:

29.11.2018

Staðsetning:

Reykjavíkurflugvöllur 1, 101 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Skrifstofustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi