Leikskólinn Aðalþing - sérkennsla

Aðalþing leikskóli Aðalþing 2, 203 Kópavogur


Leikskólinn Aðalþing starfar í anda Reggio Emilia hugmyndafræðinnar. Mikið er lagt upp úr virðingu fyrir einstaklingnum, lýðræðislegum kennsluaðferðum og sköpun.

Upplýsingar um leikskólann má finna á www.adalthing.is

Starfssvið
Sinna kennslu barna með skilgreindar þarfir, undir stjórn sérkennslustjóra.
Vinnur í nánu samstarfi við deildarstjóra og aðra fagmenn í skólanum.

Menntunar- og hæfniskröfur
Leikskólakennaramenntun, Þroskaþjálfamenntun, sálfræðimenntun, eða önnur menntun á uppeldis- eða heilbrigðissviði.

Reynsla af starfi með börnum.
Færni í mannlegum samskiptum og frumkvæði í starfi.
Jákvæðni, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
Góð íslenskukunnátta er mikilvæg.

Nánari upplýsingar veitir Hörður skólastjóri í síma 5150930 eða á netfanginu hordur@adalthing.is Umsóknir skal senda á sama netfang.

Laun eru samkvæmt Kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.

Auglýsing stofnuð:

09.04.2019

Staðsetning:

Aðalþing 2, 203 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Kennsla og rannsóknir Heilbrigðisþjónusta

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi