Verslunarstjóri í Kringlunni

66°North Kringlan 4-12, 103 Reykjavík


Verslunarstjóri 66°Norður Kringlunni

 

66°Norður leitar að drífandi verslunarstjóra í verslun okkar í Kringlunni.

Starfið felst í daglegri stjórnun og rekstri verslunarinnar, samskiptum og þjónustu við viðskiptavini, ábyrgð á sölu- og þjónustumarkmiðum, mönnun vakta og ráðningum.

 

Hæfniskröfur:

Leiðtogahæfileikar, skipulagshæfni og frumkvæði
Rík þjónustulund og jákvætt viðmót
Reynsla af verslunarstjórnun, sölumennsku og rekstri er kostur
Menntun sem nýtist í starfi er kostur
Góð almenn tölvukunnátta
Mjög góð enskukunnátta
Kunnátta í öðrum tungumálum er kostur
Framúrskarandi samskiptahæfileikar
Brennandi áhugi á útivist og hreyfingu

Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.


Umsóknarfrestur er til 9.júní 2019.

Sótt er um inná https://jobs.50skills.com/66north/1253

Umsóknarfrestur:

09.06.2019

Auglýsing stofnuð:

16.05.2019

Staðsetning:

Kringlan 4-12, 103 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf Stjórnunarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi