Tæknimaður í notendaþjónustu

1912 ehf. Klettagarðar 19, 104 Reykjavík


HELSTU VERKEFNI

 • Notendaþjónusta við starfsmenn samstæðunnar
 • Innkaup og umsjón með notendabúnaði
 • Uppsetning og þjónusta á vél- og hugbúnaði
 • Bilanagreining, viðhald og lagfæringar
 • Aðgangsstýringar og öryggismál
 • Eftirlit með beiðnum sem koma í beiðnakerfi UT
 • Þátttaka í innleiðingu aðkeyptra lausna
 • Önnur verkefni sem upplýsingatæknistjóri felur starfsmanni

HÆFNISKRÖFUR

 • Reynsla af notendaþjónustu í upplýsingatækni
 • Þekking á AD, Windows stýrikerfum, Office 365, Navision og Skype for business er kostur
 • Mikil samskiptahæfni og þjónustulund
 • Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði töluð og rituð
 • Frumkvæði, áreiðanleiki, skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð

 

 

Umsóknarfrestur:

18.06.2019

Auglýsing stofnuð:

04.06.2019

Staðsetning:

Klettagarðar 19, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Upplýsingatækni

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi