Söluráðgjafar

1819 Nýr valkostur ehf Akralind 6, 201 Kópavogur


Söluráðgjafi óskast hjá 1819.

1819 óskar eftir öflugum einstakling í stöðu söluráðgjafa.

Hjá 1819.is starfar hópur fólks á öllum aldri með það markmið að byggja upp áhugavert og gott fyrirtæki.

Helstu verkefni:

• Sala á þjónustu og vörum 1819 

• Umsjón og eftirfylgni til viðskiptavina

Hæfniskröfur:

• Viðkomandi þarf að hafa hæfni í mannlegum samskiptum og góða þjónustulund.

• Frumkvæði og fagmennska í starfi

• Samviskusemi og heiðarleiki

• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð

• Menntun sem nýtist í starfi

• Hafa bifreið til umráða

 

Nánari upplýsingar um starfið veitir Ágústa Finnbogadóttir í síma 546 1819. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 2019.

 

Umsóknarfrestur:

15.01.2019

Auglýsing stofnuð:

21.12.2018

Staðsetning:

Akralind 6, 201 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi