Starfsmaður í morgunverð á glænýju hóteli

Reykjavík Konsúlat hótel Nauthólsvegur 52 , 101 Reykjavík


Reykjavík Konsúlat hótel leitar að starfsmanni í morgunverðarsal

 

Hæfniskröfur

· Eingöngu vant fólk kemur til greina

· Rík þjónustulund og vönduð framkoma

· Góð samskipta– og samstarfshæfni

· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

· Viðkomandi þarf að vera heilsuhraustur

· Jákvæðni og vilji til að takast á við fjölbreytt verkefni

· Góð íslenskukunnátta

 

Starfssvið:

· Undirbúningur veitingasala fyrir gesti

· Fagleg móttaka og þjónusta gesta í sal

· Sala á vörum og þjónustu

· Frágangur í sal

· Önnur tilfallandi verkefni

Umsóknir ásamt ferilskrá óskast með Alfreð prófíl. Umsóknarfrestur er til og með 20. febrúar 2018. Unnið er á vöktum 60-100% vinna í boði. 

Icelandair hótel eru leiðandi keðja gæðahótela á Íslandi og reka nú alls 21 hótel undir ólíkum vörumerkjum; Icelandair Hotels, Eddu hótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Canopy Reykjavík og Reykjavík Konsúlat hótel. Hjá félaginu starfa rösklega 800 manns.

 

 

Umsóknarfrestur:

20.02.2018

Auglýsing stofnuð:

13.02.2018

Staðsetning:

Nauthólsvegur 52 , 101 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Veitingastörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi