Sumarstörf hjá Samskipum

Samskip Kjalarvogur 7-15, 104 Reykjavík


Við leitum af kraftmiklu starfsfólki í fjölbreytt sumarstörf

Sumarstörfin eru m.a. í vöruhúsum, við heilfarmaflutninga, á gámavelli og á skrifstofum fyrirtækisins.

Við leggjum ríka áherslu á öryggismál og allir starfsmenn fara í gegnum nýliðaþjálfun við upphaf starfs, auk þess sem hver og einn fær úthlutað mentor.

Sumarstarfsmenn Samskipa þurfa að uppfylla neðangreindar hæfniskröfur 

  • Aldur 18+
  • Hreint sakavottorð
  • Rík þjónustulund og sterk öryggisvitund
  • Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska
  • Góð samskiptahæfni og framkoma
  • Bílpróf er skilyrði og lyftarapróf er kostur fyrir störf á gámavelli og í vöruhúsum

Samskip  bjóða upp á öflugan og fjölbreyttan vinnustað sem mun skila starfsmönnum lærdómsríkri reynslu sem nýtist til framtíðar.

Við hvetjum áhugasama, jafnt karla sem konur, að sækja um sem fyrst.

Tekið er tekið á móti umsóknum í gegnum vefsíðu okkar www.samskip.is og óskað er eftir að ferilskrá fylgi umsókn. Mikilvægt er að sumarstarfsmenn séu tilbúnir að vinna samfellt í 10 vikur.

Umsóknarfrestur:

18.03.2018

Auglýsing stofnuð:

07.02.2018

Staðsetning:

Kjalarvogur 7-15, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Sumarstarf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi