Starfsfólk í framleiðsludeildir Rio Tinto

Rio Tinto á Íslandi Straumsvík, 220 Hafnarfjörður


Rio Tinto óskar eftir nokkrum öflugum einstaklingum í framleiðsludeildir

Rio Tinto á Íslandi hf. óskar eftir góðu fólki til starfa í framleiðsludeildir;

- kerskála (þrískiptar vaktir)

- steypuskála (þrískiptar vaktir)

- kerskáli, ranaborun (dagvinna) 

Störfin eru fjölbreytt, krefjast nákvæmni en jafnframt mikillar öryggisvitundar. Markmiðið er tryggja öryggi starfsmanna, stöðugan rekstur og hámarksframleiðslu. Við bjóðum uppá góðan, fjölskylduvænan vinnustað ásamt góðum launum fyrir rétta aðila.

Viðkomandi á að hefja störf eigi síðar en janúar 2018.

Hæfniskröfur:

 

  •  Þarf að vera 18 ára og vera með bílpróf, lyftarapróf kostur
  •  Íslenskukunnátta skilyrði
  •  Frumkvæði
  •  Stundvísi, samviskusemi og hæfni í mannlegum samskipum
  •  Sterka öryggisvitund
  •  Góður skilningur á ferlum og reglum og færni til að fylgja þeim
  •  Viðkomandi þarf að gangast undir læknisskoðun og standast lyfjapróf.

 

Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að sækja um undir "almenn umsókn" á vef fyrirtækisins, www.riotinto.is (laus störf)

 

Umsóknarfrestur:

21.12.2017

Auglýsing stofnuð:

07.12.2017

Staðsetning:

Straumsvík, 220 Hafnarfjörður

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi