Þjónustufulltrúi

Icetransport Selhella 9, 221 Hafnarfjörður


Icetransport óskar eftir kraftmiklum einstaklingi í 100% starf í þjónustudeild fyrirtækisins að Selhellu 9, 221 Hafnarfirði.
Starfið felur í sér tollafgreiðslu hraðsendinga, samskipti við viðskiptavini, samskipti við erlenda aðila og fleira tilfallandi.

Helstu eiginleikar sem leitað er að eru:

- Stundvísi.
- Góð þjónustulund.
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð.
- Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum.
- Góð ensku kunnátta.
- Grunn Word og Excel kunnátta.

Kostur er ef einstaklingur hefur reynslu á tollskýrslugerð ásamt þekkingu á Navision.

Áhugasamir eru hvattir til að sækja um á heimasíðu fyrirtækisins http://icetransport.is/starfsumsokn/

Umsóknarfrestur:

17.12.2017

Auglýsing stofnuð:

07.12.2017

Staðsetning:

Selhella 9, 221 Hafnarfjörður

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf Skrifstofustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi