Óskum eftir heiðarlegu sölufólki!

Hringdu Ármúli 23, 108 Reykjavík


Hæ!

Við leitum að einstaklingum af báðum kynjum með einstaka söluhæfileika í söluverið okkar. Um er að ræða hlutastarf. Vaktir eru á mánudögum til fimmtudags frá 17 til 21 á kvöldin og gert er ráð fyrir því að viðkomandi geti a.m.k. unnið tvær vaktir á viku.

Í starfinu felst að selja vörur og þjónustu Hringdu til núverandi og nýrra viðskiptavina. Þú sérð bæði um að svara símtölum í söluveri okkar og hringja út köld símtöl til mögulegra viðskiptavina. Starfið er góð aukavinna og hentar skólafólki mjög vel.

Aldurstakmark er 18 ár.

Hvað ertu að fara gera?

  • Selja áskriftir að interneti, heimasíma og farsíma
  • Hringja út sölulista og veita ráðgjöf
  • Tækla ýmis önnur verkefni sem koma upp á

Hæfniskröfur

  • Metnaður, frumkvæði og heiðarleiki
  • Áhugi á fjarskiptum og sölumennsku
  • Góðir samskiptahæfileikar
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Reynsla af sölustörfum (æskilegt en ekki skilyrði)

 

Um okkur

Við erum lítið en ört vaxandi fjarskiptafyrirtæki þar sem hæfileikaríkir einstaklingar geta unnið sig upp í starfi. Hér vinna fáar hendur mörg og mismunandi verk og er mikil áhersla lögð á sjálfstæði í starfi. Við fáum heimsendan mat í vinnuna fimm daga vikunnar og grillum reglulega á föstudögum. Fyrir utan það reynum við að skemmta okkur einu sinni í á mánuði, elskum kaffi, tökum upphýfingar og erum #teamkettir.

 

Umsóknir berist í gegnum Alfreð umsóknarkerfið.

Umsóknarfrestur:

15.12.2017

Auglýsing stofnuð:

06.12.2017

Staðsetning:

Ármúli 23, 108 Reykjavík

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf Skrifstofustörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi