Starfsmaður í dekk og smurþjónustu

Bílaleigan Berg-Sixt Blikavöllur 5, 235 Reykjanesbær


Sixt á Íslandi óskar eftir duglegum starfsmanni í dekk og smurþjónustu á verkstæði okkar í Keflavík. Starfið felst í viðgerð og viðhaldi á bílaleigubílum.


Meðal verkefna:

• Almennt viðhald

• Viðgerðir

• Ástandssmat

• Önnur tilfallandi verkefni


Hæfniskröfur:

• Reynsla af sambærilegu starfi

• Bílpróf

• Nákvæmni og heiðarleiki


Unnið er á vöktum 2-2-3, vinnustaður er Keflavík


Áhugasamir sendi ferilskrá á atvinna@sixt.is merkta: Dekk og smurþjónusta


Sixt rent a car er alþjóðleg bílaleiga sem starfar í yfir 105 löndum með yfir 4000 afgreiðslustaði út um allan heim. Sixt á Íslandi er með útleigustöðvar í Reykjavík og Keflavík, auk þess sem Sixt býður upp á skutluþjónustu á Reykjavíkurflugvelli. Við leggjum mikinn metnað í að skapa skemmtilegt og gott andrúmsloft á vinnustaðnum ásamt því að veita viðskiptavinum okkar bestu þjónustu sem völ er á.


English:

We are looking for hardworking  people for our garage in Keflavik airport.

The main tasks are general maintenance, repairing and other ad hoc tasks.

Qualifications: experience of similar jobs, drivers license 

Umsóknarfrestur:

19.10.2017

Auglýsing stofnuð:

12.10.2017

Staðsetning:

Blikavöllur 5, 235 Reykjanesbær

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi