Lagerstarfsmaður

Tengi Smiðjuvegur 76, 200 Kópavogur


Tengi leitar að öflugum starfsmanni á lager. Viðkomandi þarf að vera stundvís, reyklaus, reglusamur og góður að vinna í hóp.

Starfssvið

• Almenn lagerstörf

• Vörumóttaka og tiltekt pantana.

• Önnur tilheyrandi verkefni

Hæfniskröfur

• Nákvæmni og vandvirkni í vinnubrögðum.

• Frumkvæði og góð skipulagshæfni.

• Lyftarapróf er kostur.

• Reynsla af lagerstörfum er kostur.

Umsóknarfrestur er til og með 20.okt


Umsóknarfrestur:

20.10.2017

Auglýsing stofnuð:

12.10.2017

Staðsetning:

Smiðjuvegur 76, 200 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi