Bílstjóri með meirapróf

Avis og Budget Holtavegur 11, 104 Reykjavík


ALP hf leitar að heilsuhraustum, jákvæðum og drífandi einstaklingi í krefjandi starf meiraprófsbílstjóra hjá félaginu. Starfið felur í flutning á bifreiðum félagsins og önnur tilfallandi verkefni.

Unnið er samkvæmt 2 -2 -3 vaktakerfi frá kl: 08:00-18:00.

Um er að ræða skemmtilegt starf í ört vaxandi alþjóðlegu umhverfi

Hlutverk:

Flutningur á bifreiðum félagins og önnur tilfallandi verkefni.

Hæfniskröfur:

- Aldur 25+

- Hreint sakavottorð

- Meirapróf C + CE réttindi

- Ensku kunnátta er skilyrði

- Sjálfstæði, frumkvæði og stundvísi

- Líkamlegt hreysti, snyrtimennska og geta unnið undir

álagi

- Samviskusemi, þjónustulund og jákvæðni

Nánari upplýsingar um starfið veitir íris Ósk Valþórsdóttir, stöðvarstjóri í Reykjavík í netfanginu iris@alp.is

Umsóknum skal skilað inn í formi ferilskrár og kynningarbréfs í gegnum netfangið atvinna@alp.is , merkt # Meiraprófsbílstjóri

Umsóknarfrestur er til 25.september 2017. Öllum umsækjendum verður svarað og farið er með umsóknir sem trúnaðarmál.


Umsóknarfrestur:

25.09.2017

Auglýsing stofnuð:

13.09.2017

Staðsetning:

Holtavegur 11, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi