Verkstæði

Skybus Hólmaslóð 12, 101 Reykjavík


Ertu laghentur ?


Skybus leitar að starfsmanni sem er lipur og þægilegur og  á auðvelt með að vinna undir álagi, sjálfstæður í starfi og skipulagður.

Helstu verkefni   eru viðhald á öllum tækjum og rútum

  • Léttar viðgerðir
  • Dekkjaskipti
  • Body viðgerðir 
  • Olíuskipti
  • Samskipti við verkstæði í stærri viðgerðum og almennt utanumhald bifreiða. Hæfniskröfur   


  • Meirapróf er kostur 
  • Vinnuvélapróf er kostur 
  • Sveinspróf í bifvélavirkjun/ vélvirkjun er kostur
  • Starfsreynsla í faginu og reynsla.
Umsóknarfrestur er til og með 18 .ágúst 2017.

Auglýsing stofnuð:

13.09.2017

Staðsetning:

Hólmaslóð 12, 101 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi