Verslunarstjóri og hlutastörf í verslunum okkar

Kjöt & fiskur Bergstaðastræti 14, 101 Reykjavík


Kjöt og Fiskur leitar að sælkera með áhuga á mat og matargerð  i fullt starf og hlutastörf í verslunum okkar að Bergstaðastræti 14 Reykjavík og Garðatorgi 4b Garðabæ.

Verslunarstjóri í verslun okkar á Garðatorgi 4b. Vinnutími er 11.00-20.00 virka daga og annar hver laugardagur. Starfið felur meðal annars í sér opnun verslunar, uppsetning á kjöt og fiskborðum, aðstoð i eldhúsi, afgreiðsla og frágangur ásamt öðrum verkefnum. Reynsla af kjötiðn mikill kostur.

Hlutastörfin í báðum verslunum okkar. Vaktir frá 16.00-20.00 virka daga og 10.00-19.00 á laugardögum. Starfið felur í sér meðal annars, þjónustu við kúnnan, aðstoð i eldhúsi og frágangur i verslun. Hentar vel með skóla til dæmis.

Við hvetjum stráka og stelpur 18 ára og eldri til að sækja um :)


Kjöt og Fiskur er sælkeraverlsun stofnuð 2014 með kjöt og fiskvörur ásamt fjölda matvara sem við framleiðum sjálf. 
Umsóknarfrestur:

26.08.2017

Auglýsing stofnuð:

12.08.2017

Staðsetning:

Bergstaðastræti 14, 101 Reykjavík

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi