SÉRFRÆÐINGAR Á SVIÐI KERFISÞJÓNUSTU

Endor ehf. Skipholt 50D, 105 Reykjavík


Endor er ungt og kraftmikið þjónustu- og ráðgjafafyrirtæki í upplýsingatækni. Hjá félaginu starfar reynslumikið teymi sem hefur vaxið hratt á innlendum og erlendum mörkuðum.

Endor leitar að metnaðarfullum einstaklingum með ríka þjónustulund sem búa yfir faglegum vinnubrögðum, liprum samskiptum og vinna vel undir álagi.

Tækifærin til að skapa forskot eru núna og við erum að ráða.

STARFSSVIÐ:

Ráðgjöf, hönnun, úttektir, innleiðingar, notendaþjónusta, kerfisþjónusta og rekstur á upplýsingatækniumhverfi viðskiptavina, tengdum lausnum og samhæfing þeirra.

HÆFNISKRÖFUR:

  • Tækniþekking sem nýtist í starfi 
  • Víðtæk reynsla af rekstri upplýsingakerfa 
  • Mjög góð þekking á Windows stýrikerfum, bæði server og client 
  • Þekking á Linux stýrikerfum og netrekstri æskileg 
  • Krafa um stundvísi, heiðarleika og lipur samskipti

Umsóknir ásamt ferilskrá eða ósk um frekari upplýsingar sendist á Júlíus Magnús Pálsson, julli@endor.is.


Umsóknarfrestur:

31.08.2017

Auglýsing stofnuð:

11.08.2017

Staðsetning:

Skipholt 50D, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Upplýsingatækni

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi