Kaffivagninn - Afgreiðslustarf 100% starf

Kaffivagninn Grandagarður 10, 101 Reykjavík


Viltu vinna á góðum vinnustað á fallegasta stað í bænum? 

Kaffivagninn hefur verið í rekstri síðan 1935 og nú er hann viðkomustaður fólks á öllum aldri sem leitar eftir góðum mat og frábæru andrúmslofti.

Kaffivagninn leitar að duglegu fólki í 100% starf í afgreiðslu. 

Meðal starfa í afgreiðslu er að taka af borðum, þrif, afgreiða viðskiptavini, bera fram mat og öll almenn störf. Þó svo að aðalstarfsstöð er annaðhvort í afgreiðslu eða í eldhúsi teljast öll störf á veitingastaðnum til starfssviðs starfsmanna. 

Hæfniskröfur:

• Snyrtimennska

• Stundvísi

• Reynsla af svipuðu starfi væri frábær

• Dugnaður

• Geta til þess að vinna undir álagi

• Mjög góð enskukunnátta

• Góð ílslenskukunnátta æskileg í afgreiðslu

Áhugasamir hafi samband við Elínu á Kaffivagninum: elin@kaffivagninn.is

http://kaffivagninn.is/


Are you looking for a great workplace at the most beautiful spot in town?

Kaffivagninn was established 1935 and is now a destination spot for people of all ages who are looking for good food and a great atmosphere.

 

We are looking for a team member in the dining area (app. 173 hours a month) 

If you work in the dining area you will be responsible for serving customers, cleanliness in the restaurant and cleaning tables.

If you work in the kitchen you will help the shift manager with food preperation, cleaning and other jobs.

Qualifications:

• Good hygiene

• Punctuality

• Experience from a similar job desirable

• Enthusiastic

• Ability to work under pressure

• Very good English speaking skills

Please contact Elín at Kaffivagninn: elin@kaffivagninn.is for further information

http://kaffivagninn.is/

Umsóknarfrestur:

14.08.2017

Auglýsing stofnuð:

11.08.2017

Staðsetning:

Grandagarður 10, 101 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf Veitingastörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi