Starfsmaður í móttöku

Sjúkraþjálfun Styrkur Höfðabakki 9, 110 Reykjavík


Óskað er eftir manneskju í 50% starf sem ýmist vinnur frá 7:30 - 11:30 eða frá 15:00-19:00 virka daga. 

Í starfinu felst símsvörun, móttaka viðskiptavina, skráning og bókanir, umsjón með þvotti, eldhúsi og meðferðarherbergjum auka annara viðvika. Starfið er fjölbreytt, lifandi, skemmtilegt og góður vinnuandi er á staðnum.


Hæfniskröfur.

  • Lágmarksaldur 18 ára
  • Tölvukunnátta
  • Góð íslenskukunnátta
  • Rík þjónustulund og jákvæðni
  • Frumkvæði
  • Góð framkoma
  • Hæfni til að vinna undir álagi

Umsóknir berist á audur@styrkurehf.is. Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.

Umsóknarfrestur:

24.08.2017

Auglýsing stofnuð:

11.08.2017

Staðsetning:

Höfðabakki 9, 110 Reykjavík

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi