Aðstoðarmaður við bifreiðaskoðun í Reykjavík

Frumherji Þarabakki 3, 109 Reykjavík


Við leitum að starfskrafti sem hefur góða þjónustulund, er áreiðanlegur, getur starfað sjálfstætt og er tilbúinn að bæta þekkingu sína og hæfni til þess að takast á við krefjandi starf hjá traustu fyrirtæki.

Starfið

•    Aðstoðar skoðunarmenn við skoðun ökutækja

•    Skráningar í tölvu

•    Önnur tilfallandi störf

•    Góður starfsandi og öflugt starfsmannafélag

Hæfniskröfur

•    Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund

•    Almenn ökuréttindi

Hægt er að sækja um starfið á heimasíðu Frumherja hf.  Umsóknarfrestur er til 26.maí 2017.  Einnig hægt að senda umsóknir á Sigríði verkefnastjóra starfsmannamála,  sigga@frumherji.is  sem veitir frekari upplýsingar um starfið í síma 570 9144.

Öllum umsóknum verður svarað og þær meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.Umsóknarfrestur:

26.05.2017

Auglýsing stofnuð:

19.05.2017

Staðsetning:

Þarabakki 3, 109 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf Þjónustustörf Skrifstofustörf Kennsla og rannsóknir

Starfsmerkingar
Verkstæði Verkamaður Rútubílstjóri Gagnaskráning Aðstoðarmaður Bílstjóri Þjónustufulltrúi Verkstæði Móttaka Vinnuvélamaður Framleiðslustarf Ritari Þrif Skrifstofustarf Meiraprófsbílstjóri Bifvélavirki Leiðbeinandi Símsvörun Gestamóttaka Gjaldkeri Sendill Ræstingar Blikksmiður Lyftaramaður Vörumóttaka Bílamálari Afgreiðsla Móttaka

Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi