Lagerstarfsmaður - sumarstarf!

Sælgætisgerðin Freyja Vesturvör 36, 200 Kópavogur


Sælgætisgerðin Freyja ehf. leitar að ábyrgum og traustum starfsmanni sem náð hefur a.m.k. 19 ára aldri til afleysinga í sumar á lager fyrirtækisins.

Starfið felst í tiltekt pantana og móttöku á framleiðsluvöru frá verksmiðju.

Við leitum að kraftmiklum og duglegum einstaklingi sem hefur góða aðlögunahæfni, ríka þjónustulund, með nákvæm og skipulögð vinnubrögð, getu til að starfa sjálfstætt og í góðu samstarfi við aðra starfsmenn. 

Lyftarapróf er kostur en ekki nauðsyn.

Umsóknarfrestur er til 26.maí 2017.

Umsóknir skulu sendar á tölvupóstinn atvinna@freyja.is


Umsóknarfrestur:

26.05.2017

Auglýsing stofnuð:

19.05.2017

Staðsetning:

Vesturvör 36, 200 Kópavogur

Starfstegund:

Sumarstarf


Starfsgreinar
Þjónustustörf Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi