Verkstjóri óskast

Eldum rétt Nýbýlavegur 16, 200 Kópavogur


Eldum rétt óskar eftir kraftmiklum einstaklingi sem verkstjóra í vinnslusalnum okkar.

Viðkomandi þarf að vera áreiðanlegur, ábyrgðarfullur og hæfur stjórnandi með leiðtogahæfileika.

Starfið fellst meðal annars í stjórnun á starfsfólki, umsjón með starfsmannaráðningum og almennri yfirsýn með verkefnum.

Um fullt starf er að ræða og viðkomandi gæti hafið störf strax.

Vinnutími 8-17 virka dag og yfirvinna stöku sinnum.

Aðrar upplýsingar :

Eldum rétt er matvælafyrirtæki sem sérhæfir sig í að afhenda ferskt hráefni í réttum hlutföllum þannig að fólk geti eldað heima með sem minnstri fyrirhöfn. Afgreiðsla Eldum rétt er staðsett á Nýbýlavegi 16 í Kópavogi.

Umsóknarfrestur :

Það verður ráðið í þessa stöðu þegar réttur einstaklingur er fundinn. Það er því ekki um eiginlegan umsóknarfrest að ræða heldur eru umsækjendur kallaðir inn eftir því sem við á og auglýsingin tekin niður þegar búið er að ráða í stöðuna.

Umsóknarfrestur:

15.06.2017

Auglýsing stofnuð:

19.05.2017

Staðsetning:

Nýbýlavegur 16, 200 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Stjórnunarstörf Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi