Næturvörður í gestamóttöku

101 hotel Hverfisgata 8-10, 101 Reykjavík


101 Hótel auglýsir eftir brosmildum og lífsglöðum einstaklingum á næturvaktir (20:00-8:00)

Starfið er fjölbreytt og felst m.a í móttöku gesta, bókunum, þrifum, og símavörslu.

Á næturvakt er unnið aðra hverja viku. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Hæfniskröfur:

• Reynsla af störfum í gestamóttöku og/eða önnur þekking sem nýtist í starfi.

• Góð tölvukunnátta og/eða Navision kerfi.

• Góð töluð og rituð íslenska og enska

• Snyrtimennska

• Stundvísi og sveigjanleiki í starfi

• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð

• Jákvætt lífsviðhorf

• Reyklaus

 Vinsamlegast sendið kynningarbréf og ferilskrá með mynd.

 

 

 

Auglýsing stofnuð:

11.01.2019

Staðsetning:

Hverfisgata 8-10, 101 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi