STEFNA UM VAFRAKÖKUR

1. Hvaða eru vafrakökur?

Vafrakökur eru litlar textaskrár sem vefsíður geyma í tölvunni þinni eða snjalltækjum þegar þú byrjar að nota þær. Til dæmis geta vefsíður „munað“ stillingar, óskir og aðgerðir þínar (s.s. í tengslum við innskráningu, tungumál, leturstærð og skjástillingar) svo þú þurfir ekki alltaf að endurtaka þær og auðveldara og þægilegra sé að fara af einni síðu á aðra.

2. Af hverju notum við vafrakökur?

Vefsíða okkar og næstum allar aðrar vefsíður notast við vafrakökur til að bæta notandaviðmót sitt. Einkum hjálpa vafrakökur:

Við notum ekki vafrakökur til að:

Nánari upplýsingar um allar vafrakökur sem við notum er að finna hér að neðan.

3. Nánari upplýsingar um vafrakökur

3.1. Vafrakökur sem tryggja að vefsíðan virki rétt

Sumar vafrakökur notum við til að tryggja að vefsíða okkar virki rétt, t.d.:

Því miður er engin önnur leið til að komast hjá því að nota þessar vafrakökur en að hætta að nota vefsíðuna okkar.

3.2. Virkniþættir á vegum þriðju aðila

Eins og á flestum vefsíðum er að finna svonefnda virkniþætti frá þriðju aðilum á síðunni okkar. Til dæmis getur myndskeiðaþjónusta verið felld inn í síðuna. Sé þessum vafrakökum eytt er það líklegt til að óvirkja slíka virkniþætti frá þriðju aðilum.

Á vefsíðum okkar eru notaðar eftirfarandi vafrakökur frá þriðju aðilum:

3.2.1. Samfélagsmiðlakökur

Þær gera þér kleift að deila efni af vefsíðum okkar á samfélagsmiðlum, skrá þig inn í kerfi Alfreðs gegnum Facebook eða hafa samband við einhvern beint af vefsíðu okkar með því að skrifa honum gegnum Messenger.

Við notum:

Facebook (nánari upplýsingar).

Afleiðingar á þessu sviði í tengslum við persónuvernd eru mismunandi eftir samfélagsmiðlum og velta á persónuverndarstillingum sem þú velur á þessum miðlum.

3.2.2. Kökur sem halda utan um heimsóknatölur

Við notum vafrakökur til að taka saman tölur um heimsóknir, s.s. fjölda þeirra sem hafa farið inn á vefsíðuna okkar, hvers konar tækni þeir nota (t.d. Mac eða Windows, sem hjálpar okkur að greina tilvik þar sem vefsíðan virkar ekki sem skyldi fyrir vissa tækni), hve lengi þeir eru á vefsíðunni, hvaða síður þeir skoða o.s.frv. Þetta hjálpar okkur að bæta stöðugt vefsíðuna. Þessi greiningarforrit segja okkur einnig hvaðan fólk kom inn á vefsíðuna (t.d. gegnum leitarvél) og hvort það hafi komið inn á hana áður, sem gerir okkur kleift að fjárfesta með markvissum hætti í þróun á þjónustu okkar.

Við notum:

Nánari upplýsingar um greiningartæki frá þriðju aðilum sem við notum er að finna í kaflanum „Þjónusta þriðju aðila“.

4. Stýring á vafrakökum

Til að tryggja að vernd þín sé í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins notum við ekki allar vafrakökur án samþykkis þíns. Í þessu samhengi flokkum við vafrakökur sem við notum í tvennt. Annars vegar er um að ræða kökur sem eru nauðsynlegar til að vefsíðan virki rétt eða gera okkur kleift að veita þér og öðrum þá þjónustu sem þið þurfið. Slíkar vafrakökur eru taldar upp hér að ofan í þessari tilkynningu og er okkur heimilt að nota þær án samþykkis þíns.

Aðrar vafrakökur er okkur aðeins heimilt að nota ef þú hefur samþykkt það með því að smella á „Ég samþykki“- hnappinn sem birtist þegar þú ferð inn á vefsíðuna eða með því að smella á „Ég samþykki vafrakökur (e. cookies)“ hér að neðan í þessari tilkynningu.

5. Óvirkjun eða takmörkun á vafrakökum

Yfirleitt er hægt að slökkva á vafrakökum með því að breyta stillingum vafrans þannig að hann taki ekki við kökum. Sé þetta gert er það líklegt til að takmarka notkunarmöguleika vefsíðu okkar og fjölda annarra vefsíðna, vegna þess að vafrakökur eru staðalbúnaður flestra nútímavefsíðna. Áhyggjur þínar af vafrakökum kunna að tengjast svonefndum „njósnahugbúnaði“ (e. spyware). Þá skaltu athuga að í stað þess að slökkva á kökum í vafranum getur þú náð sama markmiði með því að setja upp forrit sem ver tölvuna/tækið fyrir njósnahugbúnaði (e. anti-spyware) og fjarlægir sjálfkrafa vafrakökur sem eru taldar of ágengar.

Hér að neðan er að finna tengil í upplýsingar um kökustillingar í mismunandi vöfrum: