
Arion banki
Starfsfólk Arion banka er kjarninn í starfsemi bankans og kappkostar bankinn að búa vel að starfsfólki sínu.
Arion banki er lifandi vinnustaður þar sem starfsumhverfið einkennist af fagmennsku, framsækni, umhyggju og tryggð
Hjá Arion banka starfa um 900 manns, þar af eru 65% konur og 35% karlar. Kynjaskipting á meðal stjórnenda bankans er fremur jöfn og sama gildir um aldursdreifingu innan bankans en meðalaldur starfsfólks Arion banka er 42 ár.
Fjölmargt starfsfólk hefur sýnt bankanum og forverum hans mikla tryggð og eru dæmi um að starfsfólk sé með meira en 40 ára starfsaldur. Meðal starfsaldur hjá Arion banka er tíu ár.

Þjónusturáðgjafar á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri
Við í þjónustuveri Arion banka leitum að öflugum og jákvæðum þjónusturáðgjöfum. Leitað er eftir söludrifnum einstaklingum sem hafa ánægju af því að veita framúrskarandi bankaþjónustu og vilja starfa sem hluti af góðri liðsheild. Þá skiptir okkur máli að finna kraftmikla einstaklinga sem eru tilbúnir að koma sér vel inn í agað og árangursdrifið vinnuumhverfi. Með frumkvæði, samvinnu og skipulagi getum við veitt okkar viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu.
Í boði eru stöður í þjónustuverinu okkar í Smáraútibúi og í útibúinu okkar á Glerártorgi, Akureyri.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu, upplýsingar og faglega ráðgjöf í gegnum tölvupóst, síma og netspjall.
- Að aðstoða viðskiptavini við að skilja fjármál betur og læra á nýjungar
- Að framfylgja þjónustu- og sölustefnu bankans hverju sinni
- Ýmis önnur verkefni í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni
- Frumkvæði og söludrifni
- Nákvæm vinnubrögð og skipulagshæfni
- Góð tölvukunnátta og áhugi á stafrænum lausnum
- Góð íslensku og ensku kunnátta í töluðu og rituðu máli. Önnur tungumálakunnátta er kostur.
- Menntun og/eða starfsreynsla sem nýtist í starfi
Utworzono ofertę pracy6. August 2025
Termin nadsyłania podań20. August 2025
Znajomość języków
Brak wymagań językowych
Lokalizacja
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Gleráreyrar 1, 600 Akureyri
Rodzaj pracy
Kompetencje
InicjatywaPozytywne nastawienieInterakcje międzyludzkieKomunikacja telefonicznaKomunikacja przez e-mailNastawienie do klienta
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (1)
Podobne oferty pracy (12)

Sölufulltrúi Levi´s - virka daga
Levi´s

Sérfræðingur á skrifstofu heilbrigðisþjónustu
Heilbrigðisráðuneytið

Viðskiptastjóri Billboard
Billboard og Buzz

Kassastarfsmaður - fullt starf
BAUHAUS slhf.

Bókari og gjaldkeri - 50% starf
Samband íslenskra sveitarfélaga

Sölufulltrúi á Akureyri
Avis og Budget

Þjónustufulltrúi
Póstdreifing ehf.

Skrifstofuumsjón
Hæstiréttur Íslands

Þjónustufulltrúi - Framtíðarstarf á Akureyri
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Sérfræðingur á Hvammstanga
Vinnumálastofnun

Bókari
Norðurál

Sölu- og þjónustufulltrúar í verslun Símans í Ármúla
Síminn