
Reykjanesbær
Reykjanesbær er fjölskylduvænn bær sem þroskar og nærir hæfileika allra í gegnum öflugt skóla-, íþrótta-, og menningarstarf. Íbúar sinna fjölbreyttum störfum í vistvænu fjölmenningarsamfélagi sem einkennist af framsækni, eldmóði og virðingu.
Reykjanesbær hefur að markmiði að hafa ávallt á að skipa hæfum og
ánægðum starfsmönnum sem geta sýnt frumkvæði í störfum sínum og veitt bæjarbúum framúrskarandi þjónustu. Það er sameiginlegt verkefni starfsmanna og stjórnenda sveitarfélagsins að veita bæjarbúum sem allra besta þjónustu og sú samvinna byggir á gagnkvæmu trausti og virðingu fyrir ólíkum
sjónarmiðum.

Starfsmaður í frístundarstarfi fyrir ungmenni með stuðningsþarfir
Reykjanesbær auglýsir eftir starfsmanni í frístundarstarf sem rekið er af velferðarsviði Reykjanesbæjar.
Um er að ræða 50% starf. Vinnutíminn sem um ræðir er og 14:00-16:00 3 virka daga í viku og frá 14-19 tvo virka daga í viku.
Einnig kemur til greina lægra starfshlutfall.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sinnir daglegu starfi frístundastarfsstöðvar Skjólsins og verkefnum sem fylgja þeim s.s. undirbúningi og frágangi.
- Aðstoð við daglegar athafnir barna og ungmenna með stuðningsþarfir
- Sinnir 2 hópum barna eða ungmenna með stuðningsþarfir í hópastarfi, þar sem lögð er áhersla á leik, sköpun og félagsfærni.
- Heldur utan um skipulag og undirbúning hópastarfs.
- Vinna í nánu samstarfi við foreldra og samstarfsfólk.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af því að vinna með börnum og ungmennum með stuðningsþarfir kostur.
- Hæfni í mannlegum samskiptum, jákvætt viðmót og góð samstarfshæfni
- Heiðarleiki, stundvísi og fordómaleysi
- Frumkvæði, sjálfstæði og góð skipulagshæfni
- Þolinmæði og hæfni til að bregðast við óvæntum aðstæðum.
Fríðindi í starfi
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Utworzono ofertę pracy30. October 2025
Termin nadsyłania podań12. November 2025
Znajomość języków
islandzkiWymagane
Lokalizacja
Hafnargata 88, 230 Reykjanesbær
Rodzaj pracy
Kompetencje
InicjatywaUczciwośćPozytywne nastawienieSumiennośćOrganizacjaPunktualność
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (4)
Podobne oferty pracy (12)

Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Hraunkot - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Félagslegur stuðningur í Múlaþingi
Fjölskyldusvið

Sérfræðingur í unglingamálum
Slysavarnafélagið Landsbjörg

Leikskólakennari óskast til starfa
Leikskólinn Blásalir

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöðina Heklu
Kringlumýri frístundamiðstöð

Skóla- og frístundaliði - Engidalsskóli /frístundaheimilið Álfakot
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliði í Skarðsel - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarmaður skapandi verkefna ungs fólks
Molinn - miðstöð unga fólksins

Stuðningsfulltrúi með börnum með sérþarfir – starf sem skiptir máli
Arnarskóli

Leikskólakennari - leikskólaliði
Leikskólinn Ösp

Frístundaleiðbeinandi
Fellaskóli

Skólaliði við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð