Hekla
Hekla
Hekla

Hópstjóri á verkstæði

Hekla leita að öflugum aðila í teymi hópstjóra á verkstæði. Hópstjóri hefur yfirumsjón með daglegum störfum bifvélavirkja sem heyra undir hann. Hópstjóri er í samskiptum við viðskiptavini, ásamt því að bera ábyrgð á búnaði og aðstöðu. Viðkomandi tekur þátt í reglulegum teymis- og stjórnendafundum og miðlar upplýsingum áfram til starfsfólks.

Hjá Heklu er framúskarandi samstarfsfólk, góð vinnuaðstaða, frábært mötuneyti og öflugt fræðslustarf í nýjustu tækni frá Volkswagen group

Vinnutími er mánudaga til fimmtudaga 8:00-17:00 og föstudaga frá 8:00-15:40

Hvetjum öll kyn til þess að sækja um.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skipulag og stjórnun verkefna á verkstæði
  • Samskipti og tilboðsgerð til viðskiptavina
  • Frágangur beiðna
  • Pöntun varahluta
  • Umsjón með ábyrgðarverkum
  • Gæðaeftirlit á verkum
  • Eftirlit með verkskráningum
  • mannaflagreining
  • Teymisvinna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í bifvélavirkjun, meistarpróf kostur
  • 3-5 ára reynsla af bifvélavirkjun skilyrði
  • Víðtæk þekking á tæknilegri virkni og uppbyggingu bíla
  • Góð þekking á kröfum framleiðanda
  • Góð tölvuþekking
  • Leiðtogahæfni og frumkvæði
  • Umbóta- og lausnamiðuð hugsun
  • Framúrskarandi samskiptarhæfni
  • Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfni
  • Jákvætt viðhorf og rík þjónustulund
  • Góð hæfni í jafningjastjórnun
Fríðindi í starfi

Hjá Heklu starfar samhentur hópur fólks. Við bjóðum upp á frábært mötuneyti. Íþróttastyrk ásamt árlegum heilsufarsmælingum og bólusetningu. Starfsfólk nýtur afsláttarkjara á vörum og þjónustu fyrirtækisins og systurfélögum (Stilling ehf og Dekkjasalan ehf).

Utworzono ofertę pracy31. October 2025
Termin nadsyłania podań30. November 2025
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Ojczysty
AngielskiAngielski
Wymagane
Doskonale
Lokalizacja
Laugavegur 174A, 105 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
PathCreated with Sketch.Szybko się uczęPathCreated with Sketch.UczciwośćPathCreated with Sketch.Pozytywne nastawieniePathCreated with Sketch.AmbicjaPathCreated with Sketch.SumiennośćPathCreated with Sketch.Samodzielność w pracyPathCreated with Sketch.OrganizacjaPathCreated with Sketch.Praca zespołowaPathCreated with Sketch.Nastawienie do klienta
Zawody
Tagi zawodowe