
Iðan fræðslusetur

Autodesk Inventor fyrir blikksmiði og stálsmiði
Náðu tökum á Autodesk Inventor Sheet Metal – hönnun og útfærsla á þunnplötuvinnu.
Fyrir hverja:
Námskeiðið er ætlað blikksmiðum, stálsmiðum og öðrum sem vinna við hönnun eða útfærslu í þunnplötu og vilja dýpka þekkingu sína á Autodesk Inventor Sheet Metal hugbúnaðinum. Æskilegt er að hafa lokið grunnnámskeiði í Inventor.
Markmið:
Að þátttakendur nái góðum tökum á notkun Inventor Sheet Metal í tengslum við hönnun og útfærslu íhluta úr þunnplötu.
Á námskeiðinu verður fjallað um:
- Hönnun þunnplötuíhluta í Inventor
- Notkun útflatninga og beygjutækni
- Samsetningu margra hluta og nýtni efnis
- Útfærslu og frágang fyrir framleiðslu
- Stillingar og eiginleikar Sheet Metal forritsins
Að loknu námskeiði á nemandi að:
- Geta hannað og útfært hluti í Inventor Sheet Metal
- Skilja og nýta eiginleika þunnplötukerfa
- Kunna að setja saman og nýta margþættar samsetningar
- Geta unnið með útfellingar og fullnaðaruppdrætti
Aðrar upplýsingar:
Mælt er með að þátttakendur hafi lokið grunnnámskeiði í Autodesk Inventor. Námsgögn eru afhent á staðnum og tölvur uppsettar. Iðan fræðslusetur er viðurkenndur kennsluaðili (ATC ) fyrir Autodesk hugbúnað.
Rozpoczyna się
15. Oct 2025Rodzaj
Na miejscuPodziel się
Wyślij do Messengera
Podziel się z innymi
Skopiuj link
Kategorie
Więcej od Iðan fræðslusetur
Autodesk Revit Architecture grunnnámskeið
Iðan fræðsluseturNa miejscu15. Nov
Autodesk Inventor „súpermódel“ (Skeleton Construct
Iðan fræðsluseturNa miejscu04. Nov
Hagnýting gervigreindar í iðnaði
Iðan fræðsluseturNa miejscu21. Nov
Læsa, merkja, prófa
Iðan fræðsluseturNa miejscu13. Nov
Verkstjóri í iðnaði – ábyrgð og verksvið
Iðan fræðsluseturNa miejscu04. Nov
Listin að gera jólakokteil
Iðan fræðsluseturNa miejscu12. Dec
Acrobat Pro og önnur samskiptatól í hönnun
Iðan fræðsluseturNa miejscu12. Nov