
Iðan fræðslusetur

Acrobat Pro og önnur samskiptatól í hönnun
Bættu yfirsýn og skilvirkni í hönnunarferlinu með markvissri nýtingu samskiptatólum eins og Acrobat Pro og WordsFlow sem geta stóraukið verkflæði –en ekki síður ánægju.
Fyrir hverja:
Námskeiðið hentar öllum þeim sem vinna með skjöl í skapandi ferlum og vilja bæta samskipti við samstarfsaðila og viðskiptavini.
Markmið:
Að þátttakendur öðlist færni til að nýta Acrobat Pro og ýmis önnur tól til þess að liðka samvinnu, yfirferð og samþykktarferli skjala á skilvirkan hátt í hönnunarferlinu.
Á námskeiðinu verður fjallað um:
- Hlutverk Acrobat í hönnunarumhverfi.
- Hvernig WordsFlow bjargar deginum með beinu sambandi Word-sjala inn í InDesign.
- Leiðir til þess að útbúa hönnunarskjöl fyrir samvinnu og athugasemdir.
- Notkun „share for review“.
- Athugasemdir, samskipti og samþykktir beint í Acrobat Pro.
- Skipulag athugasemda frá mörgum aðilum.
Að loknu námskeiði á þátttakandi að:
- Geta deilt skjölum í Acrobat pro og kallað eftir athugasemdum.
- Geta nýtt WordsFlow með textahöfundi sem getur breytt texta sem er verið að vinna með án þess að allt fari í skrúfuna.
- Geta sett upp samþykktarferli með rafrænum leiðum í pdf skjölum
- Geta bætt inn og sinnt yfirferð á athugasemdum í hönnunarskjölum.
- Geta nýtt Acrobat Pro til þess að samræma samskipti milli hönnuða, viðskiptavina og samstarfsaðila.
Rozpoczyna się
12. Nov 2025Rodzaj
Na miejscuPodziel się
Wyślij do Messengera
Podziel się z innymi
Skopiuj link
Kategorie
Więcej od Iðan fræðslusetur
Autodesk Revit Architecture grunnnámskeið
Iðan fræðsluseturNa miejscu15. Nov
Autodesk Inventor „súpermódel“ (Skeleton Construct
Iðan fræðsluseturNa miejscu04. Nov
Hagnýting gervigreindar í iðnaði
Iðan fræðsluseturNa miejscu21. Nov
Læsa, merkja, prófa
Iðan fræðsluseturNa miejscu13. Nov
Verkstjóri í iðnaði – ábyrgð og verksvið
Iðan fræðsluseturNa miejscu04. Nov
Listin að gera jólakokteil
Iðan fræðsluseturNa miejscu12. Dec
Autodesk Inventor fyrir blikksmiði og stálsmiði
Iðan fræðsluseturNa miejscu15. Oct