Alliance Française í Reykjavík
Alliance Française í Reykjavík
Alliance Française í Reykjavík

Frönskunámskeið (öll stig í boði)

Langar þig að læra frönsku? Alliance Française er svarið!
Afláttur er í boði ef þú skráir þig fyrir 29. mars.

Frönskunámskeið eru í boði frá byrjendastigi (A1) upp á efsta stig (C2). Einnig eru þematengd námskeið fyrir lengra komna í boði: bókmenntir og talþálfun.

Þau gera nemendum kleift að öðlast, rifja upp og festa í sessi hin fjögur hæfnistig tungumálsins: ritun og lesskilning, munnlega tjáningu og skilning á töluðu máli.

Kennsluaðferðirnar gera ráð fyrir virkni og þátttöku og eru fjölbreyttar.
Hefst
11. apríl 2023
Tegund
Staðnám og fjarnám
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.