
Sáttaleiðin

Sáttamiðlaraskólinn
Sáttamiðlaraskólinn er nám í sáttamiðlun fyrir þá sem vilja starfa sem sáttamiðlari eða nýta sáttamiðlun í starfi sínu. Námið er frábær leið til þess að auka við færni sína við úrlausn deilumála. Nemendur Sáttamiðlaraskólans hafa frá upphafi haft fjölbreyttan bakgrunn sem styður það sjónarmið okkar að sáttamiðlun á heima svo víða í samfélaginu.
Farið er yfir hugmyndafræði og aðferðafræði sáttamiðlunar. Þátttakendur læra um ferli sáttamiðlunar og hvert hlutverk sáttamiðlara er í því ferli. Kennd verða helstu verkfæri sáttamiðlara sem verða þjálfuð frekar í verklegri kennslu. Fjallað verður um hvernig sáttamiðlarar þurfa að geta tekist á við tilfinningar í sáttamiðlun og þátttakendur læra um alla helstu kosti og galla við sáttamiðlun. Að lokum er fjallað um hvernig hægt sé að innleiða sáttamiðlun og hvernig sáttamiðlunarákvæði í samningum eru notuð.
Farið er yfir hugmyndafræði og aðferðafræði sáttamiðlunar. Þátttakendur læra um ferli sáttamiðlunar og hvert hlutverk sáttamiðlara er í því ferli. Kennd verða helstu verkfæri sáttamiðlara sem verða þjálfuð frekar í verklegri kennslu. Fjallað verður um hvernig sáttamiðlarar þurfa að geta tekist á við tilfinningar í sáttamiðlun og þátttakendur læra um alla helstu kosti og galla við sáttamiðlun. Að lokum er fjallað um hvernig hægt sé að innleiða sáttamiðlun og hvernig sáttamiðlunarákvæði í samningum eru notuð.
Hefst
30. mars 2023Tegund
FjarnámTímalengd
4 skiptiVerð
125.000 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.