Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

Stjórnendanám Stjórnendafræðslunnar - Lota 2

Lota 2 - Stjórnun Mannauðs
Stjórnendanámið er 100% fjarnám fyrir stjórnendur og millistjórnendur sem vilja bæta við sig þekkingu og verða betri stjórnandi. Nemendur hitta kennara og samnemendur einu sinni í viku í fjarfundabúnaði en þess utan ráða nemendur ferðinni. Námið er byggt upp fyrir fólk í vinnu, verkefnin eru unnin útfrá þínum vinnustað og er námið því mjög hagnýtt.
Lota 2 í náminu er um Stjórnun Mannauðs. Fjallar um meginatriði mannauðsstjórnunar, bæði í skipulagseiningu (deild, sviði, útibúi) og skipulagsheild ásamt velferð, heilsufari, fjarvistum og ýmsum vandamálum sem fyrirtæki og starfsmenn glíma við - ásamt lausnum.
Mælt er með því að hefja Stjórnendanámið á Lotu 1 sem verður næst kennd í september 2023 en hægt er að hefja námið á Lotu 2 einnig.
Hefst
16. apríl 2023
Tegund
Fjarnám
Tímalengd
16 skipti
Verð
190.000 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.