Farskólinn
Farskólinn
Farskólinn

Smáréttir/Tapas

Tapasréttir eru sumarlegir og skemmtilegir smáréttir sem gera veisluna og matarboðið litríkt, fjölbreytt og áhugavert. Á námskeiðinu verður farið í nokkrar útfærslur sem henta við mörg tækifæri eða bara þegar við viljum hafa huggulega stund með fjölskyldu eða vinum. Þátttakendur setja sjálfir saman nokkrar tegundir af tapasréttum sem þeir síðan snæða saman í lokin.

Hvar og hvenær: 7.maí. 2023. 13:00-16:00. í Vörusmiðjunni á Skagaströnd

Fjöldi: 8 þátttakendur

Lengd: 3 klst

Verð: 21.900 kr.*

Leiðbeinandi: Þórhildur Jónsdóttir.

*ATH: Við viljum gjarnan vekja athygli á því að mjög mörg stéttarfélög styrkja félagsmenn sína rausnarlega til þess að taka þátt í þessum námskeiðum þannig að hafðu samband við okkur eða beint við stéttarfélag þitt til þess að fá meiri upplýsingar.
Hefst
7. maí 2023
Tegund
Staðnám
Tímalengd
1 skipti
Verð
21.900 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.